Selsvellir 3, Grindavík

49.900.000 Kr.Einbýlishús
183,8 m2
5 herbergja
Sérinngangur
Herbergi 5
Stofur 1
Baðherbergi 3
Svefnherbergi 5
Ásett verð 49.900.000 Kr.
Fasteignamat 34.350.000 Kr.
Brunabótamat 51.110.000 Kr.
Byggingarár 1978

Lýsing


ALLT FASTEIGNIR Fasteignasala Suðurnesja í Grindavík – Sími 560-5511 Kynnir Selsvelli 3. Fimm herbergja mikið endurnýjað 138,4 m2 einbýlishús ásamt 45,4 m2 bílskúr sem skipt hefur verið upp til helminga íbúð og bílskúr, samtals 183,8. Heitur pottur er á baklóð, tvær verandir og hellulagt bílaplan. Gott einbýlishús miðsvæðis í rótgrónu og  vinsælu hverfi í Grindavík. Húsið hefur verið mikið endurnýjað. Skipti á minni eign á svipuðum stað kemur til greina.
Upplýsingar gefur Palli Þorbjörns Löggiltur fasteignasali í síma 698- 6655 / 560-5511 pall@alltfasteignir.is
Eignin skiptist í forstofu, forstofusalerni, sjónvarpshol, stofu og borðstofu með nýlegu harðparketi. Góð sérsmíðuð eldhúsinnrétting. Á svefniherbergisgangi eru 4 svefnherbergi og nýuppgerðu baðherbergi með sturtu.
Svefnherbergi: Fjögur á herbergisgangi með nýlegu harðparketi frá Parka, fataskápar eru í hjónaherbergi.
Stofa: Björt og rúmgóð stofa með harðparketi (2016). Útgengt á baklóð.
Sjónvarpshol: Inn af forstofu í alrými.
Eldhús: Sérsmíðuð innrétting frá 2005 með graníti á borðum og gas helluborði. Flísar á gólfi með golfhita.
Baðherbergi: Nýlega uppgert flísalagt með rúmgóðri sturtu, upphengdu salerni, handklæðaofn og lítilli innréttingu. (Sturtutæki, salerni og handklæðaofn frá Tengi – Innrétting frá IKEA)
Þvottaherbergi: Inn af eldhúsi, lítið rými með hitaveitugrind er inn af þvottahúsi. (Lokað kerfi) Flísalagt við útgang á baklóð.
Bílskúr: Stendur sér, búið er að útbúa herbergi með baðherbergisaðstöðu í hluta bílskúrsins. Teppi er á gólfi í herberginu en ekki eru gólfefni á salernis aðstöðunni. Þar er sturtuklefi, upphengt salerni og vaskur. Búið er að ganga frá rennandi vatni en eftir á að tengja skólp í viðeigandi lagnir frá bílskúrnum.
Baklóð: Vel afgirt með frábæru útsýni. Tvær verandir þar sem er hellulagt á milli. Heitur pottur. Verandir með bæði timbri og hellum. Alls um ca 120fm. Innangengt í íbúð i bílskúr.
Framlóð: Afgirt með grasi.
Búið er að endurnýja neysluvatn og hluta af gluggum í plast.
Leikskúr á lóð fylgir ekki með.
 
Nánari upplýsingar veitir Palli Þorbjörns löggiltur fasteignasali í gsm 698-6655 / 560-5511 pall@alltfasteignir.is og Þorbjörn Pálsson lögg. fasteignasali thorbjorn@alltfasteignir.is 560-5511
Við sýnum allar eignir. Vantar eignir á skrá, persónuleg þjónusta. 

ALLT FASTEIGNIR – REYKJAVÍK (Stórhöfða 15) – GRINDAVÍK (Víkurbraut 25) - REYKJANESBÆ (Hafnargötu 91) – VESTMANNAEYJUM (Goðahrauni)
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl. kr 2.000 af skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar – Fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu, kr. 50.000 auk vsk. sbr. kauptilboð. 
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir til.
Hefur þú kíkt á www.solareignir.is
 

Kort


Sölumaður

Páll Þorbjörnsson lfsLöggiltur Fasteignasali
Netfang: pall@alltfasteignir.is
Sími: 698-6655
Senda fyrirspurn um

Selsvellir 3


CAPTCHA code